Námsumhverfi framhaldsskólanema

Könnun á námsumhverfi framhaldsskólanema
 

  
 Kæri nemandi !
 
Í þessari könnun er spurt um upplifun þína á námsumhverfi þínu. Spurt er um námsvenjur þínar, afstöðu þína til náms og skólans, stuðning foreldra og kennara og fleira.
 
Markmiðið með þessum lista er að kanna hvernig skólinn getur betur stutt þig til að ná settu marki.
 
Farið verður með þessar upplýsingar sem trúnaðarmál!
 
Mikilvægt er að þú reynir að svara öllum spurningum af hreinskilni og sleppir engri. Það eru engin rétt eða röng svör.